Áhugafélag um guðfræðiráðstefnur hefur það að markmiði sínu að efna með reglubundnum hætti til námskeiða og ráðstefna um guðfræði, kirkju og kristni. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir ráðstefnur sem félagið hefur annast og/eða komið að á liðnum árum.

2019 Carla M Dahl and Jodi Houge (feat. Nate Houge)
2019 Festival of Homiletics
2018 Anna Carter Florence and Mark Allan Powell
2017 Karoline M Lewis and Abigail Visco Rusert
2016 Rob Bell
2015 Jodi Houge and Nadia Bolz-Weber

Námskeið 2014

Áður en Áhugahópur um guðfræðiráðstefnur var formgerður stóðu Guðni Már Harðarson og Sigfús Kristjánsson í samstarfi við þjónustusvið Biskupsstofu að heimsókn Dr. David Lose til Íslands í september 2014, en Dr. Lose hélt námskeið um prédikun og hugvekjugerð í Neskirkju.